Kröfur þrotabús vegna óheimilla úthlutana úr félagi /Bankruptcy Estate Claims for Unlawful Allocation of Funds From a Company

The Legal Journal of Reykjavik University, 2019

30 Pages Posted: 25 Feb 2020

See all articles by Dilja Helgadottir

Dilja Helgadottir

Duke University School of Law; Reykjavik University

Date Written: October 1, 2019

Abstract

Icelandic Abstract: Markmið greinarinnar er að freista þess að varpa ljósi á þau lagaúrræði önnur en riftunarreglur laga nr. 21/1991 um gjaldþrotaskipti o.fl. sem skiptastjóri getur beitt í því skyni að hámarka verðmæti þrotabús vegna óheimilla úthlutana úr félagi eða ef um er að ræða ógildan samning við tengdan aðila samkvæmt ákvæðum laga um hlutafélög nr. 2/1995 og laga um einkahlutafélög nr. 138/1994. Sé um að ræða ólögmæta úthlutun fjármuna úr félagi getur þrotabú haft uppi kröfu um endurgreiðslu og dráttarvexti úr hendi þess er naut óheimillar úthlutunar eða tók þátt í framkvæmd hennar fyrir hönd félags og eftir atvikum krafist skaðabóta. Í vissum tilfellum kann jafnframt að reynast hagfelldara fyrir þrotabú að haga kröfugerð sinni með þeim hætti að þrotabú byggi aðallega á því að um óheimila úthlutun sé að ræða fremur en að beita riftunarreglum laga nr. 21/1991. Sé ekki gætt að ófrávíkjanlegum formreglum laga nr. 2/1995 og laga nr. 138/1994 varðandi samninga félags við tengda aðila, hluthafa, móðurfélag hluthafa, stjórnarmenn eða framkvæmdastjóra félags, sem nema að raunvirði 1/10 hlutafjár, binda slíkir samningar ekki félagið. Í ljósi þess að þrotabú tekur við öllum fjárhagslegum réttindum og skyldum við uppkvaðningu dómsúrskurðar um gjaldþrotaskipti sem annars hefðu fallið til félagsins má leggja til grundvallar að því sé mögulegt að hafa uppi kröfu um ógildingu samnings eða fara í skaðabótamál gangi greiðsla ekki til baka. Í þeim tilvikum þar sem framangreindum lagaúrræðum er beitt er þrotabú hvorki bundið af málshöfðunarfresti 148. gr. laga nr. 21/1991 né tímaskilyrðum riftunarreglnanna öðrum en þeim sem felast í reglum kröfuréttar um tómlæti og fyrningu, sbr. lög um fyrningu kröfuréttinda nr. 150/2007.


English Abstract: The aim of the Article is to shed light on the legal resources other than recission rules of Act no. 21/1991 on Bankruptcy etc. that that a liquidator can apply to recover value during bankruptcy proceedings due to unlawful allocations of funds from a company or in the case of an invalid agreement with a related party in accordance with the provisions of the Public Limited Companies Act no. 2/1995 and the Private Limited Companies Act not 138/1994. In case of unlawful allocation of funds from a company, a bankruptcy estate may have a claim for repayment and penalty interest from the party who received the unauthorised allocation or participated in its implementation on behalf of a company and, in some cases, a claim for damages. In certain cases, it may also be more beneficial for the bankruptcy estate to arrange their claims in such a way that it is mainly based on an unlawful allocation of funds rather than applying the recission rules of Act no. 21/1991. If the mandatory procedural rules of Act no. 2/1995 and Act no. 138/1994 regarding agreements between a company and related parties, shareholders, shareholders’ parent companies, directors or managing director of a company, which, in actual value amount to 1/10 of the share capital, do not bind the company. In light of the fact that a bankruptcy estate takes over all financial rights and obligations following a court order for opening of bankruptcy proceedings which otherwise would have fallen to the company, it can be assumed that it is possible to claim annulment of such a contract or to claim damages if payments are not reversed. In cases where these legal resources are applied instead of the rescission rules of bankruptcy law, the bankruptcy estate is neither bound by the deadline to bring a rescission claim stated in Article 148 of Act no. 21/1991 or the time limits of the rescission rules, other than those contained in the Act no. 150/2007 on limitation periods for claims.

Note: Downloadable document available in Icelandic.

Keywords: Bankruptcy Law, Company Law

Suggested Citation

Helgadottir, Dilja, Kröfur þrotabús vegna óheimilla úthlutana úr félagi /Bankruptcy Estate Claims for Unlawful Allocation of Funds From a Company (October 1, 2019). The Legal Journal of Reykjavik University, 2019, Available at SSRN: https://ssrn.com/abstract=3520897

Dilja Helgadottir (Contact Author)

Duke University School of Law ( email )

Durham, NC
United States

Reykjavik University ( email )

Ofanleiti 2
Reykjavik, 103
Iceland

Do you have negative results from your research you’d like to share?

Paper statistics

Downloads
26
Abstract Views
203
PlumX Metrics