AÐ ÞJÓNA SÖMU HERRUM EN KEPPA ÞÓ: SAMEIGINLEGT EIGNARHALD Á ÍSLENSKUM HLUTABRÉFAMARKAÐI (Serving the Same Masters While Competing: Common Ownership of Listed Companies in Iceland)

Icelandic Review of Politics and Administration Vol 13, Issue 1 (27-52), 2017

26 Pages Posted: 9 Dec 2019

See all articles by Ásta Dís Óladóttir

Ásta Dís Óladóttir

University of Iceland

Friðrik Árni Friðriksson

Central Bank of Iceland

Gylfi Magnússon

University of Iceland

Valur Þráinsson

Independent; Icelandic Competition Authority

Date Written: June 27, 2017

Abstract

Icelandic Abstract: Tilgangur þessarar greinar er að fjalla um og varpa ljósi á sameiginlegt eignarhald fyrirtækja á skráðum hlutabréfamarkaði á Íslandi og er það borið saman við umfang slíks eignarhalds í Bandaríkjunum. Nokkur umræða hefur verið um hversu fáir aðilar eiga stóra hluti í íslenskum fyrirtækjum sem eru í samkeppni við hvert annað og því er umfang þessa og þróun á íslenskum hlutabréfamarkaði greind. Sjónum er beint að þremur mörkuðum hér á landi þar sem tveir eða þrír keppinautar eru skráðir í Kauphöll Íslands. Það eru trygginga-, fjarskipta, og fasteignamarkaðir. Þá er umfang fjárfestinga lífeyrissjóða á íslenskum hlutabréfamarkaði greint á fjórum mismunandi tímapunktum; árin 2003, 2007, 2014 og 2016.

Þótt erfitt sé að bera saman hlutabréfaeign milli tímabila sést að sameiginlegt eignarhald var mun minna fyrir efnahagshrunið árið 2008 en á árunum eftir hrun, bæði hjá öllum stærstu hluthöfum skráðra fyrirtækja og þá einkum lífeyrissjóðum. Um mitt ár 2016 var eign lífeyrissjóða í skráðum hlutafélögum í Kauphöll Íslands orðin umtalsverð eða um 50% af markaðsvirði allra skráðra félaga. Stærstu lífeyrissjóðirnir áttu hlut í nánast öllum hlutafélögum í kauphöllinni. Á þeim mörkuðum sem hér er fjallað um fara lífeyrissjóðirnir með yfir 45% eign í öllum skráðum fasteignafélögum, yfir 35% í öllum skráðum tryggingafélögum og yfir 50% í fjarskiptafyrirtækjum á markaði.

Ekki liggur fyrir hvaða afleiðingar þetta sameiginlega eignarhald á íslenskum fyrirtækjum hefur á samkeppni og verð. Engar rannsóknir hafa enn verið gerðar á því. Bandarískar rannsóknir benda þó til þess að slíkt eignarhald hafi skaðleg áhrif á samkeppni. Í ljósi umfangs þess á Íslandi er ástæða til þess að greina áhrif þess hér og mun greinin því varpa betra ljósi á hvernig þróunin hefur verið á Íslandi síðustu tæpu tvo áratugi.

English Abstract: The article analyses common or horizontal ownership of shares on the Icelandic Stock Exchange. We compare this to common ownership of listed shares in the U.S. The situation in Iceland has not been subject to much formal research despite clear signs of concentrated ownership. We look at three Icelandic markets where two or three competing firms all have their shares listed on the stock exchange. The markets are for insurance, telecommunications and real estate. We also look at the holdings of shares by Icelandic pension funds at four points in time, the years 2003, 2007, 2014 and 2016. Although the stock market has changed considerably in many respects within that time frame, making direct comparison difficult, we conclude that common ownership was far less prevalent before the crash, both among pension funds and all shareholders. At mid-year 2016, the pension funds dominated holdings of shares in most listed companies in Iceland. The largest pension funds each held shares in almost all listed companies. In the three markets that we analyse the pension funds held over 45% of the shares in real estate companies, 35% in insurance and 50% in telecommunications. We do not analyse the consequences of this concentrated and common ownership on competition and prices. That remains a subject for further study. Based on the results from research into the effects of common ownership in the U.S. this development should though clearly be a cause for concern.

Note: Downloadable document is in Icelandic.

Keywords: Common ownership, stock exchange, pension funds, insurance, real estate, telecommunications

JEL Classification: L41, L10, G34

Suggested Citation

Óladóttir, Ásta Dís and Friðriksson, Friðrik Árni and Magnússon, Gylfi and Þráinsson, Valur, AÐ ÞJÓNA SÖMU HERRUM EN KEPPA ÞÓ: SAMEIGINLEGT EIGNARHALD Á ÍSLENSKUM HLUTABRÉFAMARKAÐI (Serving the Same Masters While Competing: Common Ownership of Listed Companies in Iceland) (June 27, 2017). Icelandic Review of Politics and Administration Vol 13, Issue 1 (27-52), 2017, Available at SSRN: https://ssrn.com/abstract=3491485

Ásta Dís Óladóttir

University of Iceland ( email )

Iceland

Friðrik Árni Friðriksson

Central Bank of Iceland ( email )

Reykjavík
Iceland

Gylfi Magnússon

University of Iceland ( email )

Iceland

Icelandic Competition Authority ( email )

Borgartún 26
Reykjavík, 105
Iceland

Do you have a job opening that you would like to promote on SSRN?

Paper statistics

Downloads
7
Abstract Views
91
PlumX Metrics